Það eru eflaust margir núna í pælingum hvort það sé rétt eða örrugt að ferðast til útlanda núna og sérstaklega með börn en ég mæli eindregið með því ,mikilvægt er samt að passa uppá sínar sóttvarnir ,ekki hika við að fara og njóta Ég og strákurinn flugum út til Lettlands og vorum þar í næstum… Halda áfram að lesa Að ferðast með barn á COVID tímum
Litlar en miklar breytingar
Þið kannist kannski við það að ætla skipta um bara einn hlut en svo endar það með að þurfa skipta öllu út án þess að búast við því Það var komin tími til að skipta um baðherbergis innréttingu hjá okkur þar sem rörið bakvið var að leka og innréttingin orðin gömul og illa farin ,ég… Halda áfram að lesa Litlar en miklar breytingar
Brúðkaups haul
Hæ mig langar að deila með ykkur hluta af því sem ég verslaði fyrir stóra daginn okkar sem við enduðum að færa þar til næsta sumar vegna þess að brúðkaupið átti að vera í Lettlandi en eins og staðan er núna er mjög erfitt fyrir marga að ferðast milli landa án þess að lenda í… Halda áfram að lesa Brúðkaups haul
Kynningarfærsla ~ Endija
Ég heiti Endija og ég er 23 ára gömul ,ég kem upprunalega frá Lettlandi en ólst upp hér á Íslandi fyrst átti ég heima á Selfossi en svo fluttum við til Reykjavíkur þegar ég var 14 ára gömul núna í dag bý ég með unnusta mínum ásamt son okkar sem er 10 mánaða og tveim… Halda áfram að lesa Kynningarfærsla ~ Endija
Leikskóla/dagmömmu taska
Þar sem leikskólar og dagmömmur eru að byrja aftur núna eftir sumarfrí þá finnst mér vera mjög svo gott tilfefni fyrir því að segja kannski frá hvað er í minni tösku.Það er mjög svo svipað í töskunni fyrir dagmömmu og fyrir leikskólann hjá mínum. En best er að taka það fram að ég læt þetta… Halda áfram að lesa Leikskóla/dagmömmu taska
Hugmyndir fyrir deit
Ég sjálf elska að fara á deit með unnusta mínum og gerum við það nokkrum sinnum í mánuði. En stundum getur maður verið algjörlega uppiskroppa með hugmyndir svo mig langar til þess að deila með ykkur hugmyndum af góðu deiti. En þau þurfa alls ekki að vera rándýr eða yfir höfuð kosta eitthvað. ~ Farið… Halda áfram að lesa Hugmyndir fyrir deit
Þú getur allt sem þig langar til, það koma betri tímar.
Nú eru sirka 8 ár síðan ég greindist með þunglyndi og kvíða. Þrem árum seinna póstaði ég á facebook status þar sem ég opnaði mig um mína líðan og reyndi að opna á umræðina á andlegum veikindum. En hér er mín saga eins og hún var þá og í dag hefur margt breyst. Ég hef… Halda áfram að lesa Þú getur allt sem þig langar til, það koma betri tímar.
Parma Pizza
Pizza með parmaskinku og klettasalati er nýjasta uppáhaldið mitt. Fyrir pizzuelskandi konu eins og mig er fátt jafn skemmtilegt og að prófa eitthvað nýtt og gera það sjálf heima. Eitt það leiðinlegasta sem ég geri samt er að búa til pizzadeig og í þetta skipti langaði mig í súrdeigsbotn svo ég keypti deigkúlur frá veitingastað… Halda áfram að lesa Parma Pizza
Bullet Journal
Mitt allra nýjasta áhugamál er að föndra í Bullet Journal bókina mína. Ég er ennþá að skipuleggja bókina og er langt í frá að ná að klára hana. En eins og er þá er ég búin að gera nokkrar blaðsíður, viku síðu, mánaðar, key síðu og fleira. Ég ætla bara að fara létt yfir það… Halda áfram að lesa Bullet Journal
Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti
Nú fer páskafríið að skella á og eflaust eru nú þegar margir komnir í frí snemma vegna nýrra takmarkana. Er þá ekki tilvalið að henda sér í gott hámhorf þessa daga ef þú hefur ekkert betra að gera. Hér kemur annar góður listi yfir ótrúlega spennandi sakamála þætti/myndir sem þú getur séð á Netflix og… Halda áfram að lesa Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti