Endija, Lífið

Að ferðast með barn á COVID tímum

Það eru eflaust margir núna í pælingum hvort það sé rétt eða örrugt að ferðast til útlanda núna og sérstaklega með börn en ég mæli eindregið með því ,mikilvægt er samt að passa uppá sínar sóttvarnir ,ekki hika við að fara og njóta Ég og strákurinn flugum út til Lettlands og vorum þar í næstum… Halda áfram að lesa Að ferðast með barn á COVID tímum

Katrín Eva, Lífið

Þú getur allt sem þig langar til, það koma betri tímar.

Nú eru sirka 8 ár síðan ég greindist með þunglyndi og kvíða. Þrem árum seinna póstaði ég á facebook status þar sem ég opnaði mig um mína líðan og reyndi að opna á umræðina á andlegum veikindum. En hér er mín saga eins og hún var þá og í dag hefur margt breyst. Ég hef… Halda áfram að lesa Þú getur allt sem þig langar til, það koma betri tímar.

Sakamál

Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti

Nú fer páskafríið að skella á og eflaust eru nú þegar margir komnir í frí snemma vegna nýrra takmarkana. Er þá ekki tilvalið að henda sér í gott hámhorf þessa daga ef þú hefur ekkert betra að gera. Hér kemur annar góður listi yfir ótrúlega spennandi sakamála þætti/myndir sem þú getur séð á Netflix og… Halda áfram að lesa Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti